Ferilskrá - cv

Menntun

• Art Department Masterclass, Constructing New Worlds - 2016.

• MA í leikmyndahönnun frá Royal Central School of Speech and Drama - 2013.

• Kvikmyndafræði - Háskóli Íslands - 2009-2011.

• BA í myndlist frá Listaháskóla Íslands - 2008.

 

Verk

 • Leikmynd og búningar fyrir MAK And Björk ofcourse… eftir Þorvald Þorsteinsson í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur. Sýnt í Samkomuhúsinu og Borgarleikhúsinu, 2024. 

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Díó á Piparfólkið, eftir Aðalbjörgu Árnadóttur og Ylfu Ösp Áskelsdóttur. Sýnt í Kornhlöðunni 2023.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Trigger warning á Stroke, eftir Trigger warning og Virginiu Gillard í leikstjór Abdreu Vilhjálmsdóttur og Köru Hergils. Sýnt í Tjarnarbíó 2023.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Borgarleikhússins á Með Guð í vasanum, eftir Maríu Reyndal í leikstjórn Maríu Reyndal. Sýnt í Borgarleikhúsinu 2023.

 • Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Níelsdætra á Til hamingju með að vera mannleg eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur í leikstjórn Sigríðar Soffíu Níelsdóttur. Sýnt í Þjóðleikhúsinu, 2023. 

• Leikmynd fyrir uppsetningu EP á Venus í feldi, eftir Cavid Ives í leikstjórn Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur. Sýnt í Tjarnarbíó 2023.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu MAK á Hamingjudagar, eftir Samuel Beckett í leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Sýnt í Hofi og Borgarleikhúsinu 2022.

 • Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu LHÍ, MAK og Þjóðleikhússins á Hamlet eftir William Shakespeare í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar. Sýnt í Samkomuhúsinu og Þjóðleikhúsinu, 2022. 

• Leikmynd fyrir uppsetningu Sels á Þoku, eftir Aðalbjörgu Árnadóttur, Sölku Guðmundsdóttur og leikhópinn, í leikstjórn Aðalbjargar Árnadóttur. Sýnt í Borgarleikhúsinu 2022.

 • Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu LHÍ, MAK og Þjóðleikhússins á Krufning á sjálfsmorði, eftir Alice Birch, í leikstjórn Mörtu Nordal og Önnu Maríu Tómasdóttur. Sýnt í Þjóðleikhúsinu, 2021. 

• Leikmynd fyrir uppsetningu Hamfara á The last kvöldmáltíð, eftir Kolfinnu Nikulásdóttur, í leikstjórn Önnu Maríu Tómasdóttur. Sýnt í Tjarnarbíó 2021.

• Leikmynd fyrir uppsetningu Leikfélags Reykjavíkur á Sölumaður deyr, eftir Arthur Miller, í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Sýnt í Borgarleikhúsinu 2021.

 • Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Leikfélags Reykjavíkur á Útlendingnum, eftir Friðgeir Einarsson, í leikstjórn Péturs Ármanssonar. Sýnt í Borgarleikhúsinu 2020

 • Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Abendshow Theaterclub á Club Romantica, eftir Friðgeir Einarsson, í leikstjórn Péturs Ármanssonar. Sýnt í Borgarleikhúsinu 2019.

• Samsköpun með 16 elskendum. Leitin að tilgangi lífsins, eftir 16 elskendur. Sýnt á Gömlu Læknavaktinni, 2019.

• Leikmynd fyrir stuttmyndina Nýr dagur í Eyjafirði, eftir Magnús Leifsson, í leikstjórn Magnúsar Leifssonar. Framleidd af Republik 2018. Myndin hlaut Edduverðlaun sem stuttmynd ársins 2018.

 • Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Leikfélags Reykjavíkur á Allt sem er frábært, eftir Duncan Macmillan og Jonny Donahoe, í leikstjórn Ólafs Egilssonar. Sýnt í Borgarleikhúsinu 2018.

 • Leikmynd fyrir uppsetningu Óskabarna ógæfunnar á Hans Blær eftir Eirík Örn Norðdahl í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Sýnt í Tjarnarbíó 2018.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu MAK á Sjeikspír eins og hann leggur sig eftir Adam Long, Daniel Singer, og Jess Winfield í leikstjórn Ólafs Egilssonar. Sýnt í Samkomuhúsinu 2018.

•Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Leikfélags Reykjavíkur á Kartöfluætunum, eftir Tyrfing Tyrfingsson, í leikstjórn Ólafs Egilssonar. Sýnt í Borgarleikhúsinu 2017.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Smartilab á Fyrirlestur um eitthvað fallegt, eftir Smartilab, í leikstjórn Söru Marti Guðmundsdóttur. Sýnt í Tjarnarbíó 2017.

• Leikmynd fyrir uppsetningu MAK á Núnó og Júníu, eftir Söru Marti Guðmundsdóttur og Sigrúnu Huld Skúladóttur í leikstjórn Söru Marti Guðmundsdóttur. Sýnt í Hofi 2017.

• Leikmynd fyrir uppsetningu Soðins sviðs á Extravaganza, eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Ragnheiðar Skúladóttur. Sýnt í Borgarleikhúsinu 2016.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Leikfélags Reykjavíkur á Hannesi og Smára, eftir Halldóru Geirharðsdóttur, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Jón Pál Eyjólfsson, í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar. Sýnt í Borgarleikhúsinu 2016.

• Samsköpun með 16 elskendum. ÍKEA ferðir, eftir 16 elskendur. Sýnt í Granskarasetrinu, á Norrænum Sviðslistadögum í  Færeyjum 2016.

• Leikmynd fyrir uppsetningu Óskabarna Ógæfunnar á Illsku eftir Eirík Örn Norðdahl, í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Sýnt í Borgarleikhúsinu, 2016.

• Samsköpun með 16 elskendum. Minnisvarði, eftir 16 elskendur. Sýnt í Tjarnarbíó, 2015.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Háaloftsins á Ekki hætta að anda eftir Auði Ólafsdóttur, í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Sýnt í Borgarleikhúsinu, 2015.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Leikfélags Reykjavíkur á Gaukum eftir Huldar Breiðfjörð, í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar. Sýnt í Borgarleikhúsinu, 2014.      

• Leikmynd fyrir uppsetningu DFM Company á Petru, eftir DFM company, í leikstjórn Péturs Ármannsonar. Sýnt í Tjarnarbíó, 2014.

• Leikmynd fyrir Skrattannn úr sauðaleggnum, eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur og Melkorku Magnúsdóttur. Sýnt í Þjóðleikhúsinu, 2014.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Óskabarna ógæfunnar á Bláskjá eftir Tyrfing Tyrfingsson, í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Sýnt í Borgarleikhúsinu, 2014. Verkið hlaut Sprotaverðlaun Grímunnar árið 2014.

• Leikmynd fyrir uppsetningu Leikfélags Reykjavíkur á Húsi Bernhörðu Alba, eftir F. G. Lorca, í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Sýnt í Gamla bíó, 2013.

• Leikmynd fyrir uppsetningu Soðins sviðs á Hættuför í Huliðsdal eftir Sölku Guðmundsdóttur, í leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Sýnt í Þjóðleikhúsinu, 2013.

• Leikmynd fyrir Tales of a Sea Cow, heimildarmynd eftir Etienne de France , 2012.

• Leikmynd fyrir uppsetningu Mín og vina minna á Kamelljón, eftir Margréti Örnólfsdóttur, í leikstjórn Friðgeirs Einarssonar. Sýnt í Þjóðleikhúsinu, 2012.

• Leikmynd fyrir Glymskrattann, eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur og Melkorku Magnúsdóttur. Sýnt í Þjóðleikhúsinu, 2012.

• Samsköpun með 16 elskendum. Sýning ársins, eftir 16 elskendur. Sýnt í Rúgbrauðsgerðinni, 2012. Sýningin hlaut Sprotaverðlaun Grímunnar árið 2012.

• Leikmynd og búningar fyrir uppsetningu Suð Suð Vestur á Eftir lokin, eftir Dennis Kelly, í leikstjórn Stefáns Halls Stefánssonar. Sýnt í Tjarnarbíó, 2011.

• Leikmynd fyrir uppsetningu Soðins sviðs á Súldarskeri, eftir Sölku Guðmundsdóttur, í leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Sýnt í Tjarnarbíó, 2011. Tilnefnd sem Leikmynd ársins á Grímunni 2011.

• Samsköpun með 16 elskendum.  Nígeríusvindlið eftir 16 elskendur. Sýnt í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, 2010.

 

Önnur störf

• Leikmunagerð, Latibær, eftir Lazy Town Entertainment, Verkstæðið, 2012.

• Leikmunagerð, Borgarleikhúsið, 2011.

• Tæknimaður, Lókal, alþjóðleg leiklistarhátíð, 2010.

• Aðstoðarmaður tæknistjóra, Listaháskóli Íslands, Leiklistardeild, 2008-2010.

• Aðstoð á tökustað, Mannaveiðar, Reykjavík Films, 2006.

• Aðstoðarmaður listrænna stjórnenda, Hvíta húsið, auglýsingastofa, 2007.

• Aðstoð á tökustað, Köld slóð, Saga Film, 2006.

 

CV ENGLISH

 

Education

• Art Department Masterclass, Constructing New Worlds - 2016.

• MA scenography from Royal Central School of Speech and Drama - 2013.

• Film studies. University of Iceland - 2009-2011.

• BA visual arts from Iceland Academy of Arts - 2008.

 

Theatre Work

• Scenography and costumes, And Björk ofcourse…, by Þorvaldur Þorsteinsson, directed by Gréta Kristín Ómarsdóttir, The Akureyri Theatre Company and Reykjavík City Theatre, 2024.

• Scenography and costumes, The pepper people, by Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir. Kornhlaðan 2023.

• Scenography and costumes, Stroke, by Trigger warning and Virginiu Gillard, directed by Andrea Vilhjálmsdóttir and Kara Hergils, Tjarnarbíó 2023.

• Scenography and costumes, Með Guð í vasanum, by María Reyndal, directed by María Reyndal, Reykjavík City Theatre, 2023.

 • Scenography and costumes, Congratulations on being human, by Sigríður Soffía Níelsdóttir, directed by Sigríður Soffía Níelsdóttir, Icelandic National Theatre, 2023.

• Scenography, Venus in fur, by David Ives, directed by Edda Björg Eyjólfsdóttir. Tjarnarbíó 2023.

• Scenography and costumes, Happy days, by Samuel Beckett, directed by Harpa Arnardóttir, The Akureyri Theatre Company and Reykjavík City Theatre, 2022.

• Scenography and costumes, Hamlet by William Shakespeare, directed by Bergur Þór Ingólfsson. Icelandic National Theatre and The Akureyri Theatre Company 2022.

 • Scenography and costumes, Fog, by Aðalbjörg Árnadóttir and Salka Guðmundsdóttir, directed by Aðalbjörg Árnadóttir. Reykjavík City Theatre, 2022.

• Scenography and costumes, Anatomy of a Suicide, by Alice Birch, directed by Marta Nordal and Anna María Tómasdóttir. Icelandic National Theatre, 2021.

 • Scenography and costumes, The foreigner, by Friðgeir Einarsson, directed by Pétur Ármansson. Reykjavík City Theatre, 2020.

 • Scenography, Death of a salesman, by Arthur Miller, directed by Kristín Jóhannesdóttir. Reykjavík City Theatre, 2021.

 • Scenography, The last kvöldmáltíð,by Kolfinna Nikulásdóttir, directed by Anna María Tómasdóttir. Tjarnarbíó 2021.

 • Scenography and costumes, Club Romantica, by Friðgeir Einarsson, directed by Pétur Ármansson, Reykjavík City Theatre, 2019.

 • Co-creation with 16 lovers. The Meaning of Living, by 16 lovers, Læknavaktin Medical Center, 2019.

• Set design on short film Dovetail, by Magnús Leifsson, directed by Magnús Leifsson, Produced by Republik, 2019. Dovetail was awarded the EDDA (The (Icelandic Film & TV Academy award) for best short film 2018. 

 • Scenography and costumes, Every Brilliant Thing, by Duncan Macmillan and Jonny Donahoe, directed by Ólafur Egilsson, Reykjavík City Theatre, 2018.

 • Scenography, Hans Blær, by Eirík Örn Norðdahl, directed by  Vignir Rafn Valþórsson, Tjarnarbíó 2018.

• Scenography and costumes, The Complete Works of William Shakespeare, by Adam Long, Daniel Singer and Jess Winfield, directed by Ólafur Egilsson. The Akureyri Theatre Company 2018.

• Scenography and costumes, The potato eaters, by Tyrfingur Tyrfingsson, directed by Ólafur Egilsson, Reykjavík City Theatre, 2017.

• Scenography and costumes, A lecture on something beautiful, by Smartilab, directed by Sara Marti Guðmundsdóttir, Tjarnarbíó 2017.

• Scenography, Núnó and Júnía, by Sara Marti Guðmundsdóttir and Sigrún Huld Skúladóttir, directed by Sara Marti Guðmundsdóttir, The Akureyri Theatre Company, 2017.

• Scenography, Extravaganza, by Salka Guðmundsdóttir, directed by Ragnheiður Skúladóttir, Reykjavík City Theatre, 2016.

• Scenography and costumes, Hannes and Smári, by Halldóra Geirharðsdóttir, Jón Páll Eyjólfsson and Ólafía Hrönn Jónsdóttir, directed by Jón Páll Eyjólfsson, Reykjavík City Theatre, 2016.

 • Co-creation with 16 lovers. ÍKEA travels, by 16 lovers, Granskarasetrið Faroe Islands as part of  Nordic Performing Arts Days 2016.

• Scenography, Illska, by Óskabörn ógæfunnar, Reykjavík City Theatre, 2016.

• Co-creation with 16 lovers. Monument, by 16 lovers, Tjarnarbíó, 2015.

• Scenography and costumes, Don’t hold your breath by Auður Ava Ólafsdóttir, directed by Stefán Jónsson, Reykjavík City Theatre, 2015.

• Scenography and costumes, African Grey by Huldar Breiðfjörð, directed by Jón Páll Eyjólfsson, Reykjavík City Theatre, 2014.

• Scenography, Petra by DFM Company, directed by Pétur Ármannson, Tjarnarbíó, 2014.

• Scenography, The devil in sheep clothing by Sigríður Soffía Níelsdóttir, Melkorka Magnúsdóttir og Valdimar Jóhannson. Icelandic National Theatre, 2014.

• Scenography and costumes, Blue Eyes by Tyrfingur Tyrfingsson, directed by  Vignir Rafn Valþórsson, Reykjavík City Theatre, 2014. The piece received Sproti ársins, award for innovation in Gríman the Icelandic Performing Arts Awards

• Scenography, The House of Bernarda Alba by F. G. Lorca, directed by Kristín Jóhannesdóttir. Reykjavík City Theatre, 2013

• Scenography, The Elusive Portal by Salka Guðmundsdóttir, directed by Harpa Arnardóttir, Icelandic National Theater, 2013

• Scenography, Chameleon by Margrét Örnólfsdóttir, directed by Friðgeir Einarsson. Icelandic National Theater, 2012

• Scenography, The jukebox by Sigríður Soffía Níelsdóttir, Melkorka Magnúsdóttir og Valdimar Jóhannson. Icelandic National Theatre, 2012.

• Co-creation with 16 lovers. The spectacle of the year by 16 lovers. Upplifunarstofa ríkisins, 2012. The piece received Sproti ársins, award for innovation in Gríman the Icelandic Performing Arts Awards

• Production design, Tales of a Sea Cow, Feature documentary, 2012.               

• Scenography and costumes, After the end by Dennis Kelly, directed by Stefán Hallur Stefánsson, Tjarnarbíó, 2011.

• Scenography, Mizzle Rock by Salka Guðmundsdóttir, directed by Harpa Arnardóttir, Tjarnarbíó, 2011. Nominated for Best Scenography in Gríman the Icelandic Performing Arts Awards 2011.

• Co-creation with 16 lovers. The Nigerian scam by 16 lovers, Icelandic National Theater, 2010.

 

Other work

• Prop making, Lazy Town, by Lazy Town Entertainment, Verkstæðið, 2012.

• Prop making, Reykjavík City Theatre, 2011.

• Technician, Lokal, international theatre festival, 2010.

• Assistant technical director, The Icelandic Academy of the Arts, Theatre department, 2008-2010.

• Assistant on movie set, I hunt men, Reykjavík Films, 2006.

• Assistant creative director, The White House, advertising agency, 2007.

• Assistant on movie set, Cold Trail, Saga Film, 2006.